top of page

ÞRóun á Fortnite

Fortnite var tilkynnt 2011 í Spike Video Game Award, með fyrrverandi hönnuður Epic Games, Cliff Bleszinski, sem kynnti leikinn.

Mike Fischer varaforseti Epic Games viðurkenndi að þeir "tilkynntu leikinn of fljótt "og að langur þróunarstími var honum að kenna.

Í júní 2017 tilkynnti Epic Games að Fortnite væri sett í 2018 útgáfu yfir Windows, MacOS og PlayStation 4 og Xbox One.

bottom of page