Hvað gerir Fortnite öðruvisi en aðra Battle royale leikir
Byggingin
Byggingin, er einn helsti gameplay þáttur Fortnite.
Byggingin, bætir dýpt og ferskleika gameplay sem bæði harðkjarna og frjálslegri leikmenn geta þakkað Battle Royale .
Það er 4 hlutir, sem þú getur búið til, veggir, gólf, stigar og pýramídar þú getur líka framkvæmt viðgerðir, viðbætur og sett gildrur í byggingarnar.
En til þess að byggja byggingar þú þarft byggingarefna, sem eru tré, steinn, og járn.
Listastíllinn
Fortnite var einn af fyrstu Battle Royale leikjunum með teiknimynda grafík.
Listastíllin af Fortnite byrjaði sem tilraun til að prófa eitthvað nýtt fyrir Epic games.
Hugmyndinn af nýja listastílnum var hjá Pete Ellis ( Listrænn stjórnandi af fortnite) en hreyfimyndin-ar eru frá Matthew Russel (leiðandi teiknari í fortnite).
Hann var undir áhrifum af Lonny toons, pixar, Blu sky, Dreamworks, Team Fortress 2 og kvikmyndir hanns Hayao Miyazaki.
Fortnite
PUBG