top of page

Hvað gerir fortnite að vinsælan leik

Hvað er Fortnite ?

Fortnite er tölvuleikur sem kom út árið 2017.

 

Leikurinn er framleiddur af Epic Games og game mode-ið Battle Royale kom út í september 2017.

 

Í Fortnite Battle Royale eru 100 leikmenn sem falla niður í eyju og eiga að finna vopn til að drepa hvort annan og sá seinasti leikmaðurinn sem er á lífi vinnur.

 

Annar Battle Royale leikur, PUBG (Player Unkown BattleGrounds) sem kom út 2017 varð afar vinsæll sem sló fullt af metum.

 

En eftir að Fortnite kom með Battle Royale mode-ið þá hefur PUBG verið að falla niður og núna hefur Fortnite yfirtekið PUBG.

Twitch

Twitch er fræg síða þar sem maður getur horft á annað fólk spila tölvuleikir.

 

Samkvæmt SullyGnome, sem fylgir Twitch sjónarhorni, Fortnite er nú mest áhorfandi og mest streamed leikur á Twitch,

 

Fortnite hefur látið margt fólk vera frægt á Twitch eins og Ninja, Myth, Dakotaz, CDNthe3rd, og Summit1G.   

Ninja

Tyler Blevins eða Ninja er frægasti Fortnite spilarinn í heimi.

Ninja er núna sá mesta followers á Twitch og í YouTube er hann með meira en 11 milljón Subscribers.

Ninja setti met þegar hann spilaði með bandaríska rapparan Drake,  hann braut metið fyrir ‘most concurrent viewers’ þar sem hann var með að tímapunkti 628.000 manns horfa á hann beinni.

 

En hann braut sitt eigið met mánuð seinna þegar hann hélt Fortnite mót í Las Vegas og var með meira en 680.000 manns horfa á hann beinni.

Frír leikur

Ein stór ástæða afhverju margir spila Fortnite er vegna þess að leikurinn er ókeypis

Fortnite er líka í mörgum stærstu frægum tölvuleikja tæki eins PC, Playstation 4 og Xbox one.

Fyrstu 100 daganar þegar Fortnite kom út, samkvæmt Epic Games þá var 45 milljón manns búin að dowloada leikinn og það var í 19 janúar 2018.

About
Contact
bottom of page