top of page

Hvað gerir fortnite að vinsælan leik

Hvað er Fortnite ?

Fortnite er tölvuleikur sem kom út árið 2017.

 

Leikurinn er framleiddur af Epic Games og game mode-ið Battle Royale kom út í september 2017.

 

Í Fortnite Battle Royale eru 100 leikmenn sem falla niður í eyju og eiga að finna vopn til að drepa hvort annan og sá seinasti leikmaðurinn sem er á lífi vinnur.

​

 

Annar Battle Royale leikur, PUBG (Player Unkown BattleGrounds) sem kom út 2017 varð afar vinsæll sem sló fullt af metum.

 

En eftir að Fortnite kom með Battle Royale mode-ið þá hefur PUBG verið að falla niður og núna hefur Fortnite yfirtekið PUBG.

Twitch

Twitch er fræg síða þar sem maður getur horft á annað fólk spila tölvuleikir.

 

Samkvæmt SullyGnome, sem fylgir Twitch sjónarhorni, Fortnite er nú mest áhorfandi og mest streamed leikur á Twitch,

 

Fortnite hefur látið margt fólk vera frægt á Twitch eins og Ninja, Myth, Dakotaz, CDNthe3rd, og Summit1G.   

​

​

Ninja

Tyler Blevins eða Ninja er frægasti Fortnite spilarinn í heimi.

​

Ninja er núna sá mesta followers á Twitch og í YouTube er hann með meira en 11 milljón Subscribers.

​

Ninja setti met þegar hann spilaði með bandaríska rapparan Drake,  hann braut metið fyrir ‘most concurrent viewers’ þar sem hann var með að tímapunkti 628.000 manns horfa á hann beinni.

 

En hann braut sitt eigið met mánuð seinna þegar hann hélt Fortnite mót í Las Vegas og var með meira en 680.000 manns horfa á hann beinni.

Frír leikur

Ein stór ástæða afhverju margir spila Fortnite er vegna þess að leikurinn er ókeypis

​

Fortnite er líka í mörgum stærstu frægum tölvuleikja tæki eins PC, Playstation 4 og Xbox one.

​

Fyrstu 100 daganar þegar Fortnite kom út, samkvæmt Epic Games þá var 45 milljón manns búin að dowloada leikinn og það var í 19 janúar 2018.

About
Contact
bottom of page