top of page
Chug Jug
Chug Jug er item à Fortnite sem var bætt við à 25. janúar.
Chug Jug er flokkaður sem sheild og var sá fjórði sem kom à leikinn.
Önnur sheild à leikinn eru Sheild Potion, Small Sheild Potion og Slurp Juice.
​
Chug Jug gefur manni 100 health og 100 sheilds en það ömurlega við það er að það tekur 14 sekúndur að drekka sheildið.
​
Maður getur bara fundið Chug Jug à Chests eða Loot Crate,

bottom of page